Barna- og ungmennastarf
URKÍ
Stjórn
Fréttir
Lög Ungmennahreyfingar
Kröfur til ungmennastarfs
Stefna um þátttöku ungmenna
Námskeið fyrir ungt fólk
Leikir
Tenglar

Barna- og ungmennastarf

Vettvangur fyrir ungmenni sem vilja starfa að góðum og uppbyggjandi verkefnum í sjálfboðastarfi.

Styrkja starfið urki

Fjöldi ungra sjálfboðaliða vinna með Rauða krossinum um allt land með því að taka þátt í verkefnum með deildum. Sum verkefni eru sérstaklega ætluð ungmennum auk þess sem þau taka þátt í öðrum verkefnum deildanna. Nokkrar deildir eru í samstarfi við skóla og félagsmiðstöðvar með ýmsa fræðslu og tímabundið samstarf.
 

Athyglisvert efni

flotti

Vefleikurinn flótti

Hér færðu tækifæri til að setja þig í spor flóttamanns. Flótti er gagnvirkur vefleikur um mannréttindi og reynslu flóttafólks.

Taktu þátt
efbara

Ef bara ég hefði vitað

Sálræn skyndihjálp fyrir unglinga. Efnið fjallar um hvernig maður getur hjálpað sjálfum sér, og öðrum, þegar maður upplifir alvarlega atburði.

Skoða vefsíðuna
HjolaslysDSC_0533

Kannt þú skyndihjálp?

Hér er að finna fimmtán spurningar sem hjálpa fólki að átta sig á skyndihjálparkunnáttu sinni.

Taktu skyndihjálparprófið
hjalpfus_dvd

Hjálpfús í Stundinni okkar

Hjálpfús tók að sér að stjórna einum þætti fyrir Björgvin Franz Gíslason í Stundinni okkar. Hægt er að horfa á þættina á Youtube svæði Rauða kross Íslands.

Sjáðu þættina
siminn_alltaf_opinn

Hjálparsíminn 1717

Hjálparsíminn er gjaldfrjáls sími, opinn allan sólarhringinn. Um 100 sjálfboðaliðar svara í Hjálparsíma Rauða krossins 1717

Lestu nánar
namskeid

Námskeið fyrir börn og unglinga

Rauði kross Íslands gengst fyrir fjölda námskeiða fyrir ungmenni. Skyndihjálp, sumarbúðir og hlutverkaleikurinn á flótta er meðal þess sem er á dagskrá.

Lesa nánar